Um Fyrirtækið

Við flytjum raforku á Íslandi og stýrum uppbyggingu flutningskerfisins. Við berum umhyggju hvert fyrir öðru og viljum skapa góðan vinnustað með spennandi verkefnum. Við höfum að leiðarljósi gildin okkar: samvinnu, ábyrgð og virðingu.