Um Fyrirtækið

Markmið Hrafnistu
- Vera leiðandi í umönnun og þjónustu við aldraða 
- Stuðla að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan heimilisfólks 
- Efla faglega þekkingu starfsfólks 
- Auka starfsánægju og bæta starfsumhverfi starfsfólks