Um Fyrirtækið

Álfaborg er sérhæfð gólfefnavöruverslun þar sem þú færð allt á gólfið á einum stað. Við bjóðum uppá flísar, parket, teppi og gólfdúka. Hjá okkur færðu öll efni til lagningar á gólfefnum ásamt góðu úrvali af flotefnum og öðrum múrvörum.